Sjálfið / Self

Hér er mér gert að rita eitthvað um sjálfið. (Scroll down for English)

Smá af síðunni, ástæðan fyrir því að hún er að hluta til á enzku og hluta til á íslenzku er ekki afþví að ég er svona lélegur þýðandi, heldur afþví að sumar upplýsingarnar eru þess eðlis að umheimurinn á að hafa greiðan aðgang að, á meðan ég kýs helst að skrifa á íslenzku. Svo sem hugrenningar mína eða aðrar upplýsingar. Þessi síða hefur það markmið að vera, ekki einföld veflogsíða heldur síða með upplýsingum sem tengjast hinum og þessum áhugamálum mínum, hálfgerð skjalageymsla fyrir sjálfan mig, öðrum til gagns.

En sjálfið…

Lítið frá að segja, ég er fæddur og uppalinn á steypunni (Akranesi), kann mér bezt í kringum mikið af raftækjum eða sem fjærzt mannabyggðum umvafinn náttúrunni. Starfa hjá Múlaradíó ehf og hef gert síðan 2007.

Áhugamál

  • Rafeindatengt: forritun, fjarskipti, sjálfstýringar og vélmenni.
  • Útivist: göngutúrar, tjaldútilegur, hjólreiðar, jeppaferðir.
  • og sitthvað annað…

About me:

Icelander, born in Akranes and raised there. Moved to Reykjavik at the age of 18 and have lived there since. Studied at Iðnskóli Reykjavíkur to become an Electronic technic, even tho’ I never finished my degree I do work in that field as to this day.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *