Monthly Archives: March 2014

Skattur eða dauði.

Fyrir einhverjum mánuðum póstaði ég stöðuuppfærslu á facebook.com þar sem ég var með einhverjar hugleiðingar varðandi útdeilingu skattekna innan ríkissjóðs. Hann var á þessa leið: Ok. Nú er ég með hugmynd. Í stað þess að ríkisstjórnin fái að velja í … Continue reading

Posted in Almennt | Tagged , | Leave a comment

Reiðhjólakort af Íslandi.

Ég tók slaginn við Garmin, OpenStreetMaps og félaga. Hafði betur (að ég held) og tókst að búa til nokkur kort af Íslandi, þar á meðal reiðhjólakort. Ég á eftir að prófa þetta almennilega, en hérna er alpha útgáfa. Ég veit … Continue reading

Posted in Bicycles / Reiðhjól, Ferlar og GPS | Leave a comment