Category Archives: Bicycles / Reiðhjól

The bicycling heroes of the arctic?

Just recently I found out two very fascinating travel blogs that I found interesting, actually, so interesting that I’m hitting refresh every damn time I get the chance to sit down at the computer to see if they’ve updated their … Continue reading

Posted in Bicycles / Reiðhjól | 2 Comments

Reiðhjólakort af Íslandi.

Ég tók slaginn við Garmin, OpenStreetMaps og félaga. Hafði betur (að ég held) og tókst að búa til nokkur kort af Íslandi, þar á meðal reiðhjólakort. Ég á eftir að prófa þetta almennilega, en hérna er alpha útgáfa. Ég veit … Continue reading

Posted in Bicycles / Reiðhjól, Ferlar og GPS | Leave a comment

Af stórhættulegum rafhjólum…

Jæja. Ég fékk smá tækifæri til að spreða öllum sparnaðinum í rafhjól. Góð ákvörðun? Ég veit það ekki, en dýr var hún. Reyndar ekki alveg eins dýr og hún hefði getað orðið, en dýrari en ég reiknaði með. Byrjum á … Continue reading

Posted in Bicycles / Reiðhjól, Electronics | Leave a comment