Tag Archives: gagnasöfnun

Reykjavík sem hjólaborg?

Nýlega var settur upp reiðhjólateljari Nordica Hotel á Suðurlandsvegi, samkvæmt frétt MBL.is um málið. Tengill á teljarann. Frá því að teljarinn kom upp má sjá að rúmlega 2.300 reiðhjól hafa farið þarna framhjá. Væri gaman að sjá fleiri svona teljara.

Posted in Almennt | Tagged , | Leave a comment