Reykjavík sem hjólaborg?

Nýlega var settur upp reiðhjólateljari Nordica Hotel á Suðurlandsvegi, samkvæmt frétt MBL.is um málið.

Tengill á teljarann.

Frá því að teljarinn kom upp má sjá að rúmlega 2.300 reiðhjól hafa farið þarna framhjá. Væri gaman að sjá fleiri svona teljara.

This entry was posted in Almennt and tagged , . Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *