Extradio – Arduino APRS Digipeater

Datt inná þetta sniðuga verkefni á sourceforge sem Alejandro Santos (LU4EXT) hóf. Heimasíða Extradio er http://extradio.sourceforge.net/ og má þar nálgast upplýsingar um nauðsynlegan rafbúnað og forritunarkóðann.

Þó að Ardunio sem TNC sé ekki mjög þróað þá eru til nokkuð mörg afbrigði af því sem nothæft er í APRS. Önnur Arduino sem ég veit um eru eftirfarandi:

  • Trackuino ( http://www.trackuino.org/ ) Tracker hannaður í HAB tilgangi, en nýtist í margt annað.
  • Arduino TNC ( http://www.bertos.org/use/examples-projects/arduino-aprs/ )

 

 

This entry was posted in Electronics, Radio. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *