Uppfærsla á vefsíðu

Jæja. Ég fékk leið á gamla útlitinu og ákvað að færa mig bara yfir í eitthvað léttara, svona í tilefni sumars. Búinn að bæta smá af efni um svipur á síðuna og vænti þess að vera eitthvað virkur í að bæta við enn þá meiru efni.

Vænti þess að henda inn einhverju um PIC forritun á næstu dögum, þar sem ég er alltaf að brasa í því þessa dagana.

This entry was posted in Almennt. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *