H.A.A.R.P. and geography

Ok. It seems that so many people have read too many sci-fi books that I find myself forced to clear some things up. This blog here is the start of my concern

H.A.A.R.P. is an ionospheric research facility, and not some super weapon that some people do believe.
They do have some transmitters and receivers, none of which are in Iceland, despite otherwise sited.

H.A.A.R.P. is not causing earthquakes in the world, simply, because the transmitted power is by all means not enough to cause any affects on the earth, nor it is in the right frequency spectrum to have any affect on earth’s resonance frequency.
If we look at the effective radiated power, ERP, we do see that they produce about 3.6MW. Which is a whole lot of power. However, this is pointed directly at the sky, and via reflections in the ionosphere’s layers, the radio waves do return to earth at some places (quite random, actually, or at least, with such inaccuracy that it would be impossible to beam at some country rather than other). The attenuation in the ionosphere, especially the D-layer in daytime causes the power to be reduced significantly.

These facts are well known from the world of radio telecommunications and especially known by military communication operators and Amateur radio operators.

In the previous blog I linked to, it is stated that there are connections between H.A.A.R.P. activity and earthquakes in Iceland.
Perhaps, looking at some favorable graphs, we could get that result. That is, however far away from the truth.

The truth is that Iceland sits on the boundaries of the Eurasian tectonic plate and the North American tectonic plate.
Which causes Iceland be have constant earthquake activity, as well as frequently volcanic eruptions. We also have geothermal activity which we use to heat up our houses, which would not be possible unless for these conditions.

Earthquake in Iceland, is by all means not something that was invented with the H.A.A.R.P. project.

I could write a lot more ’bout this subject, but I’ll rather leave it be for now. However I will answer any questions that may arise and of course, if I find myself forced to write more, I will do so.
Feel free to comment here or send me an email. Samuel att ulfr dot net.
The comments need to be approved, but as long as it’s kept within sensible boundaries I will not censorship it.

Reference sites:
Webpage of H.A.A.R.P. project
Ionoshpere layers and other info
picture of how Iceland splits in two.
Eurasian tectonic plate
H.A.A.R.P. info on wikipedia

Posted in Radio | Tagged , , , , , , , , | Leave a comment

Cheap CW Key / Ódýr CW lykill

Þetta er bara brilljant:

Fann þetta á heimasíðunni http://ham-blog.de/radio-blog/2008/cheap-morse-code-key/

Posted in Radio | Tagged | Leave a comment

Loki fær nýtt heimili

Eins og alþjóð veit, hefur síðan mín legið niðri í annsi langan tíma. Ástæðan var einföld, skipt var um beini þar sem Loki var staðsettur og sökum vinnu hef ég ekkert komist í að stilla hann.
Ákvað að endingu að færa hann um stað og koma honum á ljósleiðaratengingu. Þannig að síðan og allt er komið í loftið á ný.

Annars er lítið að frétta, nema bara vinna vinna vinna vinna vinna vinna og meiri vinna, svo reyndar læddist smá skóli þarna inn með.
Er búinn að vera í raunfærnismati undanfarið og gengur með ágætum alveg hreint.

Læt þetta duga að sinni.

Á döfinni:
Ubuntu umsögn.
APRS, TT4, GPS og fleira dót yfir HF og 2m í tengslum við APRS pælingarnar.
HF tvípól net á bíl pælingar.
PIC pælingar.
WSPR, eða Whisper.

Vil einnig minna á að á döfinni er námskeið til Amatör réttinda. Sjá síðu ÍRA.

jæja, nóg í bili (x2)
73 og blessó og allt það.

Posted in Almennt | 1 Comment

Lífið..

Mikið verið að gerast hjá mér nýlega. Renni hratt yfir það ómerkilega.

Mikið verið að gerast uppí strætó BS, þar sem við erum að skipta út gamla tölvukerfinu fyrir nýtt og fínt tölvukerfi með ferilvöktun, talandi leiðarlýsingar og ljósaskilti!

Skóladót: Ég ákvað að fara í raunfærnismat(tm) hjá Rafiðnaðarskólanum. Það gengur ágætlega og áætluð lok eru í byrjun desember. Þá fæ ég að vita hvaða áfanga ég þarf að taka á næstu önn til að ljúka Rafeindavirkjun(r).

APRS hefur legið smá í ládeyð, en væntanlegar verða meiri fréttir af því á morgun, þá verður fundur hjá okkur sem eru áhugasamir um APRS á íslandi.
Ég fékk ferlarann / TNC frá Byonics í dag. Frábær þjónusta, sendu hratt og gekk vel að koma kittinu saman.
Ákvað að taka kit útgáfuna í stað samsetts þó einvörðungu hefði munað $10. Það er aðeins skemmtilegra að púsla þessu saman sjálfur.
Næsta skref verður að útbúa kapla og dót fyrir GPS-ið og yfir í stöðina og fara út að keyra og njóta þess að stóri bróðir getur loks fylgst með mér á APRS.fi!

HF: Ég tók mig til og pantaði mér HF/VHF/UHF stöð um daginn. IC-706MKII til að vera nákvæmur (EKKI G!)
Landaði henni inn á $417, sem mér þykir vera ágætt.
Í kjölfarið ákvað ég að ég þyrfti HF net á bílinn, og hóf smíði á monoband HF neti fyrir jeppann. Nánar í næstu færslu.

Posted in Almennt | 1 Comment