Skattur eða dauði.

Fyrir einhverjum mánuðum póstaði ég stöðuuppfærslu á facebook.com þar sem ég var með einhverjar hugleiðingar varðandi útdeilingu skattekna innan ríkissjóðs.

Hann var á þessa leið:

Ok. Nú er ég með hugmynd. Í stað þess að ríkisstjórnin fái að velja í hvað skattarnir fari, þá tökum við upp nýtt kerfi. Hluta af skatttekjum er ráðstafað í fjárlögum, og hinn hlutinn er ráðstafaður af einstaklingum í þjóðfélaginu. Þá gæti ég t.d. valið að ég vildi að 10% færi í menntamál, 10% í heilbrigðiskerfi, 3% í vegakerfi og svo framvegis. Með því gæti ég eytt mínum skatttekjum í eitthvað sem skiptir *mig* mestu máli og þar með yrði annaðhvort til eitthvað absúrd þjóðfélag með góða vegi og enga heilbrigðisþjónustu eða þjóðfélag með lýðræðislegri dreifingu skatttekna.

Er ég galinn?

Ég fór að pæla meira í þessu, og þeim mun meira sem ég pæli í þessu þeim mun sannfærðari er ég að þetta sé alls ekki svo galin hugmynd. Við gætum sett upp einfalda skattflokka til að byrja með. T.d. notað flokkun ráðuneyta og þeirra málflokka. Síðan gætum við deilt því þannig að Alþingi ákveður 50% á fjárlögum og restin yrði síðan ákveðin af þeim sem velja síðan þann málaflokk sem þeir vilja styðja. Það mætti jafnvel ganga ennþá lengra, og leyfa fólki að velja sérstök málefni innan hvers ráðuneytis og í raun er hægt að sundurliða niður í hið óendanlega. Þeir sem vildu þá eyða miklum tíma í að flokka þetta niður gætu dundað sér við slíkt, á meðan hinir, sem vilja t.d. bara velja “heilbrigðismál” eða “vegamál” (svo ég noti þessa flokka áfram sem dæmi) myndu þá haka við það. Aðrir sem vildu sundurliða meira, gætu þá valið t.d. “1%” við tækjakaup á Landspítalanum og síðan t.d. “3%” við lagningu nýrra reiðhjólastíga eða álíka.

Þeir sem ekkert veldu væru ekkert að hafa áhrif á kerfið að öðru leiti en það að hundsa lýðræðislegar skyldur sínar sem þegns í þessu ágæta þjóðfélagi. Þeirra val færi bara í “óráðið” og væru þá í raun viðbót við þau 50% sem Alþingi ákveður. Þetta kann að hljóma flókið í útreikningum en ég er ekkert svo viss um að á þeirri tölvuöld sem við lifum á í dag yrði þetta vesen. Byrjunin gæti verið dáldið strembin og erfið fyrir þá sem þurfa síðan að reikna allt saman, en ef góður algrímur finndist fyrir samlagninguna á milli hluta sem einstaklingar ákveða, ætti þetta að tryggja meiri sanngirni.

Auðvitað er hætta á því að við séum að opna einhverskonar pandórubox, en ég er ekki svo viss um að það yrði raunin ef kerfið yrði úthugsað nógu vel. En þetta er auðvitað ekki eitthvað sem myndi gerast fyrir næsta ár þó byrjað yrði að vinna að þessu, en framtíðin er meira þegnalýðræði og minna fulltrúalýðræði.

Posted in Almennt | Tagged , | Leave a comment

Reiðhjólakort af Íslandi.

Ég tók slaginn við Garmin, OpenStreetMaps og félaga.

Hafði betur (að ég held) og tókst að búa til nokkur kort af Íslandi, þar á meðal reiðhjólakort. Ég á eftir að prófa þetta almennilega, en hérna er alpha útgáfa.

Ég veit ekki almennilega hvort þetta virkar almennilega sem routable kort, en það er nú samt hugmyndin. Vandamálið við OSM kort er samt að mikið af fjallaleiðum vantar inná það, en ég er að vinna í því að reyna að bæta það.

Til að skella þessu á gps tækið er einfaldast að setja þetta í Garmin möppuna á SD kortinu í Garmin tækinu og breyta nafninu á skránni í gpmapsupp.imgEf tækið styður fleiri en eina gmapsupp.img skrá getur þú kallað hana gmapsupp2.img eða eitthvað…

Kortið er gefið út með sama leyfi og OpenStreetMap notar. Hægt er að nálgast upplýsingar um það hér.

Þigg athugasemdir með þökkum

 

Posted in Bicycles / Reiðhjól, Ferlar og GPS | Leave a comment

MacBook Pro running slow after an upgrade to Mavericks.

Ever since I upgraded from Mountain Lion to Mavericks, my mac has been having weird issues. Like watching videos in HD was sometimes really laggy and working with multiple images in photoshop was horrifying. Not even to mention that the “space” preview in Finder was *really* slow.

After hours of googling and searching the interwebs, I finally found a solution that worked:

http://www.rdoxenham.com/?p=259

As seen on Rhys Oxenham’s website, there seems to be some kind of an issue with the temperature monitor of the CPU. Causing it to use insane amount of processing power for that specific task. How annoying.

I did the workaround, rebooted the mac and now it’s pretty fast again. What a relief.  Of course I’ll have to be careful not to overheat the processor, as the temperature monitor is now not working anymore, but I don’t really see that as a great issue, at least it makes my mac useable without frustration so I’ll live with that. Just wished that Apple would actually *do* something about this bug, as this seems to have been a bug for few releases already.

Posted in Almennt | Tagged , , | 1 Comment

Life is life…

It’s funny how things can change, and work out or not. How you never really can expect something to happen the way it does, in a way or another. I’ve set my self some goals for the coming new year, 2014, damn. Times just flies. I’ve realized that I’ve been spending my time in a manner, that doesn’t really pleases me nor does it encourage evolution of my inner self.

Next summer, I’ll head to Denmark for school, hopefully. I’m also going to focus more on private projects, in an artistic and scientific way. Been doing quite a bit of photography for the last weeks and months, and intending to keep working on that as well as my studies. I also have a nice project going on which involves collaboration with two good friends and artists from The States as well as the Reykjavik University and the Iceland Academy of Arts. We’ll see how it goes, because,  things happen for a reason, and you really can’t expect what the outcome will be!

Here’s a picture of my balcony view taken this weekend. As Christmas, or Yuletide as I’d prefer to call it, is approaching, I’d like to take the opportunity to ask people to think of your friends, family and even the complete stranger, cause some people are not granted the fortune to have merry christmas.

Be nice to each other, and if you can’t be nice, be weird, it’s the least you can do.

Balcony

Posted in Almennt | Leave a comment